Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núningur
ENSKA
rubbing
Svið
vélar
Dæmi
[is] Eiginleikar og stærð leiðslukerfisins skulu vera þannig að leiðslurnar þoli fjórfaldan T þrýsting (sem þrýstingstakmörkunarbúnaður þolir) og séu varðar á stöðum og komið fyrir á þann hátt að hætta á skemmdum vegna höggs eða árekstrar sé í lágmarki, og hættan á skemmdum vegna núnings sé óveruleg.

[en] The characteristics and dimensions of the pipe work must be such that the pipes withstand four times the pressure T (permitted by the pressure limitation devices), and must be protected in places and arranged in such a way that the risks of damage by impact or interference are reduced to a minimum, and the risks of damage by rubbing can be considered negligible.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/66/EB frá 13. júlí 2009 um stýrisbúnað dráttarvéla á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/66/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the steering equipment of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0066
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira